top of page
heston-awards_b8ab557a-scaled.jpg

MARGVERÐLAUNUÐ HÖNNUN

Vörulínan

Fyrir marga er gasgrillið hið augljósa val fyrir eldamennsku utandyra. Auðvelt í notkun og handhægt. Grillið er miðpunktur athyglinnar í garðveislunni. Þessi gasgrill eru hið fullkomna hjónaband hönnunar og virkni.

Handhægt í uppsetningu, notkun, flutningi og fyrirferðarlítið í geymslunni. Hinn fullkomni förunautur fyrir næsta ferðalag.

Gasgrill

Furnace

Öflugt þriggja brennara grill.

Fáanlegt í þremur litum.

Furnace þriggja brennara grill

Force

Fyrirferðalítið gasgrill.

Fáanlegt í tveimur litum.

Everdure_by_Heston_Force_Black_SingleShelf_2.png

Kolagrill

Ferðagrill

Aukahlutir

Hefur þú áhuga?

Skútuvogur 13a, 104 Reykjavík

5682600

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir að hafa samband!

heston-awards_b8ab557a-scaled.jpg

Margverðlaunuð fyrir hönnun og nýstárlega nálgun

Ástralska vörumerkið Everdure hannaði nýstárlegt úrval af grillum með það að markmiði að gjörbylta grillupplifuninni.

Árið 2016 fóru þeir í samstarf við tilraunakenndan Michelin-stjörnu kokk, Heston Blumenthal og nýtt vörumerki fæddist. Úrvalið inniheldur kolagrill og gasgrill, ferðagrill og aðra fylgihluti.

Allar vörurnar eru hannaðar í Ástralíu með nýsköpun að leiðarljósi. Grillin hafa unnið til fjölda alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Vörurnar eru nú fáanlegar í Bandaríkjunum, Evrópu, Suður-Afríku og Asíu.

bottom of page