top of page

Vörulínan



Kolagrill
Ferðagrill
Aukahlutir

Margverðlaunuð fyrir hönnun og nýstárlega nálgun
Ástralska vörumerkið Everdure hannaði nýstárlegt úrval af grillum með það að markmiði að gjörbylta grillupplifuninni.
Árið 2016 fóru þeir í samstarf við tilraunakenndan Michelin-stjörnu kokk, Heston Blumenthal og nýtt vörumerki fæddist. Úrvalið inniheldur kolagrill og gasgrill, ferðagrill og aðra fylgihluti.
Allar vörurnar eru hannaðar í Ástralíu með nýsköpun að leiðarljósi. Grillin hafa unnið til fjölda alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Vörurnar eru nú fáanlegar í Bandaríkjunum, Evrópu, Suður-Afríku og Asíu.
bottom of page